Alvöru aðgerðir strax

Það er löngu orðið ljóst að það þarf að koma til verulega breytinga á fiskveiðistjórnunarkerfi okkar Íslendinga.  Hver byggðin á fætur öðrum hrópar á aðstoð, það er eitthvað mikið að og því þarf að bregaðst strax við og með álvöru aðgerðum.  Margt gott sem bæjarstjórn Vestmannaeyja bendir á

Ríkisstjórnin þarf að fara að huga betur að landsbyggðinni, byggðarþróunin er því miður þannig að fólk streymir til höfuðborgarsvæðisins og byggðir landsins tæmast.  Það þarf að sporna við þessu.  Það að stöðva loðnuveiðar hefur djúpstæð áhrif á fiskverkunarfyrirtæki, kvótaverð á þorski og öðrum fisktegundum hefur hækka mjög svo þannig að það reynist erfitt mörgum að festa kaup á fiskafurðum til veiða, hvað þá að leigja allt þetta hefur margföldunaráhrif á hag fiskverkunarfyrirtækja.  Fyrirtæki þurfa að leggja niður laupana oft á tíðum. Fólk missir atvinnu sína.

Hvernig ætlar sjávarútvegsráðherra að bregðast við hörmungarástandi sem ríkir  í sjávarútveginum??????


mbl.is Stjórnvöld grípi til aðgerða tafarlaust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband