Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Góđur flokkráđsfundur VG ađ baki

Var ađ koma úr Reykholti í Borgarfirđi af mjög góđum og málefnalegaum flokksráđsfundi VG.  Miklar og góđar umrćđur fóru ţar fram og margar góđar ályktanir samţykktar.  Á síđu www.vg.is má sjá rćđu Steingríms.

Hér fara nokkrar af ţeim ályktunum sem voru samţykktar:

30.8.2008 : Forgangsröđum í ţágu barna, ályktun flokksráđs 30. ágúst 2008

Á tímum efnahagsţrenginga er sérstaklega mikilvćgt ađ létta byrđar barnafjölskyldna. Menntun barna og ţátttaka ţeirra í íţrótta- og tómstundastarfi má ekki vera háđ efnahag foreldra eđa tímabundnum ţrengingum í samfélaginu. Flokksráđ Vinstri grćnna hvetur ţví sveitarfélögin í landinu til ađ forgangsrađa í ţágu barnafjölskyldna.

30.8.2008 : Samvinna á forsendum sveitarfélaganna sjálfra, ályktun flokksráđs 30. ágúst 2008

Flokksráđ Vinstri grćnna hafnar hugmyndum um lögbindingu lágmarksstćrđar sveitarfélaga. Íbúar eiga ađ hafa svigrúm og sjálfrćđi til ađ meta kosti og galla sameiningar viđ önnur sveitarfélög og ákveđa međ hvađa hćtti samstarfi ţeirra á milli skuli háttađ. Flokksráđiđ telur brýnt ađ úttekt verđi framkvćmd á efnahagslegum og samfélagslegum áhrifum ţeirra sameininga sem hafa átt sér stađ á undanförnum árum.

30.8.2008 : Frítt í strćtó óháđ lögheimili, ályktun flokksráđs 30. ágúst 2008

 

Flokksráđ Vinstri grćnna beinir ţví til sveitarfélaganna á höfuđborgarsvćđinu ađ gćta jafnrćđis og veita öllum námsmönnum frítt í strćtó óháđ lögheimili.

30.8.2008 : Ríkiđ taki ţátt í kostnađi vegna almenningssamgangna, ályktun flokksráđs 30. ágúst 2008

 

Almenningssamgöngur eru ekki einkamál sveitarfélaga. Ţau varđa umhverfi og efnahag allra landsmanna. Ríkiđ verđur ađ axla ábyrgđ og taka ţátt í kostnađi vegna ţeirra. Lagasetning í ţá veru á ađ vera forgangsmál á komandi vetri.


Frábćr árangur

Ţetta er hreint frábćr árangur hjá íslensku strákunum, ég hafđi reyndar ekki taugar til ađ horfa á leikinn en fylgdist međ úr fjarlćgđ.

 

Til hamingju Ísland


mbl.is Íslendingar taka viđ silfrinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband