Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

Mér finnst að það eigi allir að skrifa undir

Þegar svona stórt mál á í hlut, þá finnst mér að skylda hvers og eins Íslendings að fara fram á það að nýta það ákvæði í stjórnarskrá lýðveldisins, að hafa þjóðaratkvæðargreiðslu.

Þetta er of stórt mál til að hafa að pólitísku bitbeini!

Við eigum að fá að hafa síðasta orðið.


mbl.is Undirskriftasöfnun gegn Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband