Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011

Samt á að byggja hátækni sjúkrahús

Þetta er með ólíkindum.

Á meðan þarf að loka deildum vegna niðurskurðar

Á meðan ekki er hægt að kaupa þau tæki og tól sem þurfa að vera til staðar á spítulum

Á meðan biðlistar lengjast

Á meðan hjúkrunarfólki er sagt upp

Þá er enn verið að skipuleggja það að byggja hátækni sjúkrahús.

Hvernig á að vera hægt að reka það þegar það verður tilbúið?


mbl.is Engir peningar í ný tæki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband