Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012

Hvernig væri að tala minna og framkvæma meira?

Hversu oft undanfarin 3 ár er búið að tala um að koma í gang framkvæmdum, efla atvinnulífið, koma einhverjum verkefnum í gang, fjölga atvinnutækifærum.

þetta eru orðin tóm á meðan ekkert er að gert.

Hér er orðin brýn þörf fyrir að eitthvað sé gert, hér er búið að vera stöðnun í mörg ár.

Skattahækkanir og skattahækkanir er það sem þessi ríkisstjórn hefur unnið sér til afreka.


mbl.is „Brýnt að koma stórverkefnum í gang“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband