Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

Enn á að lengja í hengingarólinni.

Hvenær á að gera eitthvað raunverulegt?

Hvað með verðbæturnar og verðtrygginguna. Væri ekki nær að snúa sér að henni og fara að afneman hana smátt og smátt. Færa lánin aftur til 2008.

Hvers vegna er bara hægt að afskrifa lán hjá hrunvöldunum en ekki hægt að koma með leiðréttingu á lán almennings?

Enn og aftur er verið að hygla auðvaldinu og fjármálastofnunum, þær skulu fá sitt og miklu meira til.

 


mbl.is Hugmyndir skoðaðar um lánalengingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ógjörningur eða hvað?

Ég velti því fyrir mér hvernig fólk á að geta tekið rökstudda ákvörðun um það hverja 25 af þessum rúmlega 500 manns það eigi að kjósa.

Ég leit stuttlega inn á síðuna áðan og féllust hendur.

Þetta verður að minnsta kosti mjög mikið mál fyrir fólk að velja vel og vandlega.

 


mbl.is Frambjóðendur kynntir á vefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband