Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Atli situr akkúrat í umbođi kjósenda Vg

Ég kaus Vg í síđustu kosningum, tók meira ađ segja sćti á ţessum lista, ég stóđ frammi fyrir kjósendum og bar ţeim bođskap Vg, sem var mér mjög ţóknanlegur. Ég studdi Atla og styđ Atla enn í dag og hann er í mínu umbođi ţarna á ţingi líkt og í umbođi margra annarra kjósenda Vg sem kusu Vg ađ stórum hluta vegna Atla. Ég líkt og Atli var ekki sátt viđ ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar, ekki sátt viđ ađ  fariđ var á bak viđ helstu kosningarloforđ flokksins s.s. ESB, kvótamál, skuldastöđu heimilanna og fl. og sagđi mig ţví úr stjórn VG, formennsku í svćđafélagi Vg Árborg.

En Atli á svo sannarlega heima á ţingi, hann er ţar vegna ţess fólks sem kaus hann í síđustu kosningum.


mbl.is Atli situr ekki í umbođi kjósenda VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nei viđ Icesave!

Ég vona ađ ţessi 52% landsmanna sem ćtla sér ađ segja já viđ ţessari kúgun, sjái ađ sér og segi nei.

Látum reyna á lagalegu stöđu ţessa máls.


mbl.is Mjótt á mununum um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband