Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

Gott mál

Ég styð þessa hugmynd Ögmundar um að leggja á sykurskatt.  Einhverstaðar þarf að ná í auka pening í ríkissjóð og því ekki að byrja á að hækka skatta á þær vörur sem ekki teljst til nauðsynja. Auk þess sem hækkun á þessum vörum myndi ef til vill leiða til minni neyslu á þeim.

Ég tel einnig að það ætti að hækka gjöld á áfengi og tóbak líka.


mbl.is Sykurskattur fyrir lýðheilsu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband