30.12.2009 | 23:49
Svik, ofbeldi og kúgun.
Þetta eru einkunnarorð ríkisstjórnar Íslands sem nú í þessu hefur náð með kúgun og valdníðslu að samþykkja einn hræðilegasta samning Íslandsögunnar.
Vissulega er orsök þessa máls komin frá auðvaldinu og fyrri ríkisstjórnum.
Hvers vegna eiga börn þessa lands og ófædd börn að gjalda fyrir skuldir og sukk óreiðumanna og einkafyrirtækja.
Hefði Icesave grætt á tá og fingri til frambúðar, hefði hagnaðurinn verið lagður inn á reikning hjá almenningi? Nei það er ég sannfærð um að svo hefði ekki farið.
Ég er verulega svekkt yfir því að þeir þingmenn Vg sem ég hafði trú á að myndu segja nei við þessum samningi, hafi samþykkt hann.
Alþingi samþykkti Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Mér skilst að Ásmundur og fleiri hafi orðið að gera þjóðina ábyrga fyrir Björgúlfsskuldunum til að bjarga VG hreyfingunni, þannig að nú er hægt að segja það að VG er langdýrasti flokkur sem uppi hefur verið á Íslandi.
Þurfum við svona dýran flokk?
Stjórnmálamenn eiga að kjósa eftir sinni sannfæringu en það var auðheyrt að margir þeirra sem sögðu já í gærkvöldi gerðu það gegn sinni sannfæringu. Sumir sögðust eiga erfitt með að segja já en gerðu það samt. Það er ekki erfitt að kjósa samkvæmt sinni bestu sannfæringu, en það er erfitt að kjósa gegn henni. Aðrir sögðust segja já en bæru ekki ábyrgð á því, heldur væri ábyrgðin hjá fyrri ríkisstjórn, það er bara hreinlega óheiðarlegt að kenna öðrum um það þá ákvörðun sem maður tekur. Sá sem greiddi atkvæði með frumvarpinu ber 100% ábyrg á þessari ríkisábyrgð á óreiðu Björgúlfsfeðga og getur engum öðrum kennt um.
Ég get fyrirgefið þeim sem greiddu atkvæði með frumvarpinu í sannfæringu um að þeir væru að gera rétt með því. Þeir aðilar fóru eftir sinni sannfæringu og gerðu því það sem þeir voru kjörnir til.
Hinir sem ég held að séu fjölmargir sem greiddu atkvæði með frumvarpinu gegn sinni sannfæringu til að hlýða flokks foristunni og til að halda saman ónýtri ríkisstjórn eiga enga afsökun og hljóta því að teljast "landráðamenn" og ætti því að dæma sem slíka.
Heimir Hilmarsson, 31.12.2009 kl. 03:14
Sædís mín þetta ár með VG í ríkisstjórn hefur verið ein hörmung og okkur sem unum svo vel fyrir þá í kosningunum í vor sár vonbrigði svo ekki sé sterkar að orði kveðið. Ég hef skömm á þingflokki VG og er því fegnastur að hafa sagt mig úr flokknum í sumar, það er sennilegasta það viturlegasta sem ég hef gert á árinu. Guðmundur þinn skrifaði í bloggi sínu að Ásmundur Einar væri sennilega lufsa ársins en ég held að það megi segja um ALLA þingmenn VG.
Rafn Gíslason, 31.12.2009 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.