Góð tillaga sem ég trúi ekki öðru en að Vg samþykki

þeir tveir flokkar sem mynda ríkisstjórn hafa haft það að markmiði að stór og veigamikil mál skulu fara fyrir  þjóðaratkvæðagreiðslu.

Ef þetta mál er ekki eitt af því stærsta sem Alþingi hefur þurft að fást við þá veit ég ekki hvað.

VG liðar ég trúi ekki öðru en að þið styðjið þetta, Vg hefur barist fyrir því að fá mál í þjóðaratkvæði. Nú er ykkar tími kominn- STANDIÐ ykkur núna.

Þjóðin á rétt á að fá að kjósa um þetta STÓRA mál.


mbl.is Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Ekki vera bjartsýn.  Gibillinn, telur að þjóðin hafi ekki vit á þessu og því sé henni ekki treystandi að taka afstöðu.  Aftur á móti getur það verið nauðsynlegt að knýja fram kosningu þjóðarinnar, einungis til að mynna ´Forsteta vor ÓRG, um að hans fylgismenn séu að ganga fram af þjóðinni.  (Smá möguleiki í Ólafi, en ég hef meiri trú á frúnni)

Eggert Guðmundsson, 29.12.2009 kl. 01:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband