26.5.2008 | 21:00
Mjög gott framtak VG
Eftir 17 daga rennur út frestur íslenskra stjórnvalda til að bregðast við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, þar sem íslenska fiskveiðistjórnarkerfið er gagnrýnt fyrir að brjóta gegn jafnræðis- og sanngirniskröfum alþjóðasamningsins um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi.
Það er því afar mikilvægt að brugðist verði við og það á réttan hátt. Í áraraðir hefur verið brotið á réttindum margra og því kominn tími til að leiðrétta þessi brot. Því eru tillögur Vinstri grænna afar tímabærar og góðar og vonandi að tillaga VG nái í gegn. Þessar tillögur eru ekki ólíkar þeim hugmyndum sem Samfylkingin hefur haft á sinni stefnuskrá og því ætti ekki að vera erfitt fyrir hana að samþykkja hana. Hins vegar getur orðið erfitt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að samþykkja þetta og því spurning um hversu lengi þessi stjórn á að hanga saman, þar sem ósamstaða er í fleiri málum s.s. hrefnuveiðum.
Á heimasíðu Vg má finna ferkari upplýsingar um þessa tillögu:
http://www.vg.is/frettir/eldri-frettir/nr/3389.
VG vilja breyta lögum um stjórn fiskveiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Jú mikið rétt þetta er góð tillaga og tímabær. Ljóst var að ríkisstjórnin ætlaði að humma þetta fram af sér. Sjá til og tippla í kring um þetta eins og köttur í kringum heitan graut. Þó er ég hræddur um að þingheimur hlaupi nú ekkert upp til handa og fóta og samþykki þessa tillögu. Öðru nær, líklegast er að hinn ógnvekjandi stjórnarmeirihluti nýti vald sitt til hins ýtrasta og kæfi tillöguna með einhverjum hætti, án þess að koma með eitthvað betra í hennar stað. Samfylkingin hefur leikið tveim skjöldum í kvótamálum og skilgreiningunni á því að auðlindin sé sameign þjóðarinnar - altént seldi hún þær hugsjónir allar, sem hún hafði haldið á lofti fyrrum, fyrir ráðherrastóla fyrir réttu ári.
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.