5.3.2008 | 23:56
Þörf ábending
Það er nauðsynlegt að vekja athygli á þessum málum reglulega. Ástandið er mjög slæmt á þessum svæðum. Það þarf einu sinni ekki að fara út fyrir landssteinana til að finna ofbeldi gegn konum. Hér á Íslandi er allt of mikið um ofbeldi gagnvart konum hvort sem um er að ræða andlegt, kynbundið eða líkamlegt. Dómar í ofbeldismálum eru oft á tíðum til þess fallnir að draga úr manni alla von um að eitthvað sé að breytast í þessum efnum hér á landi. Fjöldi kvenna sem kærir er ekki í nálægt við þann fjölda sem fá dóm og svo allur sá fjöldi sem ekki leggur fram kæru.
Ástandð þarf að lagast, hvort sem um er að ræða hér á okkar Íslandi eða á stríðshrjáðum svæðum og í þróunarlöndunum þar sem að hræðilegt ofbeldi gegn konum viðgengst.
![]() |
Fiðrildaganga í þágu kvenna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 6.3.2008 kl. 00:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
lydur
-
olafurfa
-
aring
-
hilmarb
-
salvor
-
arnith
-
soley
-
trukona
-
dullari
-
johannbj
-
gamlageit
-
hlynurh
-
vglilja
-
vefritid
-
andreaolafs
-
almal
-
nonniblogg
-
baldurkr
-
bjarnihardar
-
omarragnarsson
-
gattin
-
gudrunmagnea
-
truno
-
hugsadu
-
kennari
-
annabjo
-
latur
-
alit
-
saradogg
-
coke
-
tommi
-
konur
-
jenfo
-
domubod
-
saumakonan
-
svavaralfred
-
jonhjartar
-
bitill
-
zeriaph
-
ruthasdisar
-
thelmaasdisar
-
zunzilla
-
jonaa
-
ragnargests
-
ellasprella
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
paul
-
ktomm
-
kristinast
-
vonin
-
hjolagarpur
-
kiddikef
-
valgerdurhalldorsdottir
-
buddha
-
frumoravek
-
ruth777
-
steinunnolina
-
saethorhelgi
-
sirrycoach
-
eddabjo
-
lindaasdisar
-
gullvagninn
-
icerock
-
gtg
-
irisasdisardottir
-
lindalea
-
thormar
-
adalbjornleifsson
-
sigvardur
-
heida
-
malacai
-
brynja
-
loi
-
rannveigbj
-
brynhildur
-
brjann
-
brandarar
-
austurlandaegill
-
ea
-
gurryg
-
rattati
-
heimssyn
-
drum
-
ingibjorgelsa
-
irma
-
omarsdottirjohanna
-
theeggertsson
-
johannesgisli
-
jonbjarnason
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonvalurjensson
-
larahanna
-
manisvans
-
nhelgason
-
brim
-
rafng
-
fullvalda
-
siggifannar
-
gonholl
-
stebbifr
-
tomasellert
-
valgeirb
Af mbl.is
Innlent
- Jarðskjálftahrinan að fjara út
- Óskýr ákvæði um kílómetragjald í landbúnaði
- Þá finnst ekki hjartslátturinn
- Minni verðbólga léttir róðurinn hjá ríkissjóði
- Lögreglu tilkynnt um fimm líkamsárásir
- Solaris-kæran aftur á borð lögreglunnar
- Leita á náðir borgarstjóra
- Dró son sinn úr skóla eftir alvarlegt atvik
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Já þetta er sko þörf ábending! Skelfilegt hvernig þetta er.
Arnheiður Björg Harðardóttir (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.