24.1.2008 | 00:39
Hvernig mun ráðherra axla sína ábyrgð í þessu???
Það er athyglisvert að fylgjast með þessu máli, nú hefur dómarafélag Íslands sent frá sér ályktun vegna þessa máls. Í ályktun þeirra segir að álit þeirra sé að ráðherra beri að hafa umsögn nefndar til hliðsjónar við skipun dómara eða færa fyrir því viðhlítandi rök en það hafi ráðherra ekki gert.
Erlendis tæki menn í sambærilegri stöðu pokann sinn og segðu af sér og viðurkenndu misstök sín. Hér á landi hins vegar virðist allt viðgangast, það er sama hve langt menn seilast í valdagræðgi og baráttu, menn virðast komast upp með allt.
Ég tel það miður að valdafíkn og valdahroki sé orðinn slíkur hér á landi að hugsjónir og annað sé látið víkja oft á tíðum sbr. borgarstjórnarmálíð og svo þessi ráðning. Það getur vel verið að Þorsteinn sé fínn starfsmaður og góður dómari en málið snýst ekki um það, málið snýst um að hann var ekki metinn hæfasti umsækjandinn. Það voru lika fleiri en einn sem voru taldir hæfari en hann.
Dómarafélag Íslands: Ráðherra færði ekki viðhlítandi rök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Hann verður látinn fara ... yfir í Landsvirkjun.
(Segja sumir)
Þarfagreinir, 24.1.2008 kl. 01:10
Þú ert áhugamanneskja um trú já.
Hvernig túlkarðu þá þetta?
Þrumur og eldingar á aðfangadag í þann mund sem að menn eru að graðga í sig jólasteikina, troðfullir af ánægju yfir veraldlegum jólum.
Refsingin fyrir græðgi kemur að ofan ekki satt?
Hvernig talar almættið til okkar?
Í gegnum þá náttúru sem að Guð staðsetti okkur í?
Eða er Guð kannski bara eitthvað þægilegt til að bera fyrir sig til þess að maður geti sýnst betri en náunginn?
G.Þ. (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 01:58
já ég er áhugamanneskja um trú og er trúuð manneskja og það er ekki bara eitthvað þægilegt til að bera fyrir mig. Almættið talar til samvisku okkar og ef við fylgjum samvisku okkar og erum heiðarleg þá erum við í Guðs vilja.
Ef við gerum rangt þá er hægt að biðjast afsökurnar og leiðrétta rangar gjörðir (sé þess kostur, að öðru leiti með iðrun) Í þessu tilfelli er að vona að Guð bendi honum á ranga ákvörðun og hjálpi honum að leiðrétta hana eða taka afleiðingum gjörða sinna. Guð vill að við séum heiðarleg og heil í okkar starfi.
Sædís Ósk Harðardóttir, 24.1.2008 kl. 09:20
Hæ skvís, þú ættir að breyta orðinu æxla í fyrirsögninni, það á að vera axla.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.1.2008 kl. 13:39
Haha - eftirmaður Friðriks Sophussonar Ætli það? Spurning!
Linda Lea Bogadóttir, 24.1.2008 kl. 14:08
Flott fyrirsögn. Ekki leiðrétta! Hún er beittari svona.
Lýður Pálsson, 24.1.2008 kl. 16:45
hahhaha já það er satt, ég og mín fljótfærni já það er satt Lýður, hún er beittari svona held henni inni
Sædís Ósk Harðardóttir, 24.1.2008 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.