Stórmerkilegt....

Og það verður áhugavert að sjá hvert framhaldið verður.  

Endurskoðun á fiskveiðistjórnunarkerfi Íslendinga er mjög nauðsynleg.  Kvótaskerðingin í haust hafði mjög víðferm áhrif á landsbyggðina og líka á afkomu sjómanna því það er jú hægt að líta svo á að þeir hafi orðið fyrir 30% tekjuskerðingu.  Ég var áður búin að blogga um hvað mér finnst um þessar "mótvægisaðgerðir" og sú skoðun hefur ekkert breyst, finnst það til háborinna skammar.


mbl.is Alltaf viss um að þetta væri mannréttindabrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 
 







Ásdís Sigurðardóttir, 11.1.2008 kl. 14:13

2 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Sé ekki að þetta álit-tilmæli frá SÞ muni nú hafa jafn miklar breytingar og margir tala fjálglega um, jafnvel á opinberum vettvangi.

Eiríkur Harðarson, 14.1.2008 kl. 02:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband