4.10.2007 | 19:44
Spádómur dagsins.....
Heillastjörnurnar segja margt skemmtilegt um krabbann í dag.
Krabbi: Þú þráir krefjandi samband, æsing og flugelda. Erfiðasta hliðin á að viðhalda svo ástríðufullu sambandi, er að týna ekki sjálfum sér í því.
Já þetta hljómar nú ansi skemmtilega þar sem maður er nú í þessari "einstöku" stöðu..... nema ég er ekkert mikið fyrir flugelda, nema í fjarska....
En ég held að málið með sambönd sé svoldið mikið svona, það er gríðarlega mikilvægt að rækta sambandið og viðhalda ástríðunni í því. Einnig er mikilvægt að konur jú og menn líka týni ekki sjálfum sér í makanum. Hætti að vera maður sjálfur og fari algjörlega inn í hausinn á makanum og taki sér bólfestu þar. Því öll erum við einstaklingar og þurfum á ákveðnu frelsi að halda og það þarf að virða í samböndum. Báðir aðilar eiga að fá að blómstra á sínum eigin forsendum, ekki satt
Annars má líka tengja þetta við samband okkar við Guð, við þurfum að viðhalda því sambandi til að missa ekki fótfestuna í lífinu...
Ohh ég er svo spekingsleg í dag. Maður kann þetta svo sannarlega allt en oft verður þetta erfiðara í practice
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
lydur
-
olafurfa
-
aring
-
hilmarb
-
salvor
-
arnith
-
soley
-
trukona
-
dullari
-
johannbj
-
gamlageit
-
hlynurh
-
vglilja
-
vefritid
-
andreaolafs
-
almal
-
nonniblogg
-
baldurkr
-
bjarnihardar
-
omarragnarsson
-
gattin
-
gudrunmagnea
-
truno
-
hugsadu
-
kennari
-
annabjo
-
latur
-
alit
-
saradogg
-
coke
-
tommi
-
konur
-
jenfo
-
domubod
-
saumakonan
-
svavaralfred
-
jonhjartar
-
bitill
-
zeriaph
-
ruthasdisar
-
thelmaasdisar
-
zunzilla
-
jonaa
-
ragnargests
-
ellasprella
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
paul
-
ktomm
-
kristinast
-
vonin
-
hjolagarpur
-
kiddikef
-
valgerdurhalldorsdottir
-
buddha
-
frumoravek
-
ruth777
-
steinunnolina
-
saethorhelgi
-
sirrycoach
-
eddabjo
-
lindaasdisar
-
gullvagninn
-
icerock
-
gtg
-
irisasdisardottir
-
lindalea
-
thormar
-
adalbjornleifsson
-
sigvardur
-
heida
-
malacai
-
brynja
-
loi
-
rannveigbj
-
brynhildur
-
brjann
-
brandarar
-
austurlandaegill
-
ea
-
gurryg
-
rattati
-
heimssyn
-
drum
-
ingibjorgelsa
-
irma
-
omarsdottirjohanna
-
theeggertsson
-
johannesgisli
-
jonbjarnason
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonvalurjensson
-
larahanna
-
manisvans
-
nhelgason
-
brim
-
rafng
-
fullvalda
-
siggifannar
-
gonholl
-
stebbifr
-
tomasellert
-
valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Harmony, jafnvægi þannig er allt best. Give a little take a little and smile.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.10.2007 kl. 20:19
Jæja góða bara farin að vera hér alla daga - og hvaðan eiga þá gestirnir að koma inn á mitt blogg? 40% af öllum gestum hjá mér koma frá hinni síðunni þinni. Sigh ég mun deyja út í bloggheimum
En það er svo sem allt í lagi þannig séð. Er búin að fatta að ég verð vart fræg á bloggfærslum
-kannski af endemum bara í staðinn. Sakna þín - heyrumst bráðum eða sjáumst Ings
Ingveldur (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 22:28
Inga mín, ég redda þessu bara
set á þig link hérna
Sædís Ósk Harðardóttir, 4.10.2007 kl. 22:59
Öhmm.... æsingur og flugeldar??? Eitthvað held ég að krabbaspánni sé að förlast þar sem við skötuhjúin erum bæði krabbar og þetta á ekki aaaalveg beint við okkur. Getum jú verið ævintýragjörn en samt voða róleg í tíðinni og líður best bara í kúri í sófanum
Saumakonan, 5.10.2007 kl. 16:12
jú það er ein leið og ég sé að þú hefur meira að segja látið verða af því að slengja nafni mínu hér til vinstri en ... tengillinn vísar inn á þína síðu tíhíhí - þú ert æði, þín Inga
Inga pinga (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 14:56
hihihi úppps best að laga það
Sædís Ósk Harðardóttir, 6.10.2007 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.