4.9.2007 | 22:15
Búin að borða af mér 3,4 kíló....
Yes yes yes, mín fór í vigtun og fund í danska í kvöld og viti menn fyrstu vikuna át ég af mér 3,4 kíló. Ég er búin að vera eins og kanína í heila viku, nagandi gulrætur og kálhausa. En þetta er bara frábært og næsta skref er að fara að hreyfa sig
Annars á ég mest erfitt með mig þegar ég er einhverstaðar þar sem framboð af sælgæti er mikið.... um helgina var ég að vinna í sjoppunni og oj og boj.. hvað mín átti erfitt með sig, sem betur fer tók ég með mér fullan poka af gulrótum og nartaði þær eins og óð manneskja á milli þess sem ég fór með æðruleysisbænina og í lok dags var ég svo hamingusöm að hafa staðist þessar miklu freistingar.
Ég fór á Astrópíu um daginn og mikið rosalega er hún góð, húmorinn alveg meiriháttar, mæli með henni ef þið viljið hlæja.
jæja gott í bili
Sædís kálæta
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Til hamingju!!! Get glatt þig með því (sem starfsmaður Vikunnar) að núna á fimmtudaginn fylgir aukablað m. 70 uppskriftum úr Danska kúrnum með Vikunni. Ég er heilmikið að hugsa um að skella mér í danska kúrinn líka ... eftir að hafa slefað yfir uppskriftunum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.9.2007 kl. 22:25
... gleymdi að segja að þetta eru bæði splunkunýjar og líka áður birtar uppskriftir í Vikunni.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.9.2007 kl. 22:26
Dugleg stelpa, kemurðu ekki með grænmeti á næsta fund?? Ég var að horfa áðan á gerð myndarinnar Astrópíu og ákvað að fara og sjá hana, örugglega góð.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.9.2007 kl. 22:29
Frábært að heyra þetta Guðríður, ég kaupi hana pottþétt
Góð hugmynd Ásdís, kem með hollustu.
Sædís Ósk Harðardóttir, 4.9.2007 kl. 22:59
Afhverju í ósköpunum ertu ekki búin að fræða mig um þessa snilld stelpa???? Gott hjá þér og koma soh!
Alma Lísa Jóhannsdóttir, 5.9.2007 kl. 18:30
já það er satt Alma, þannig að á næstu bæjarmálaráðsfundum verða bara gulrætur og vatn
Sædís Ósk Harðardóttir, 5.9.2007 kl. 23:09
Dugleg stelpa. Ég spáði mikið í það á tímabili að skella mér á danska kúrinn. En komst að þeirri niðurstöðu að það væri ekki fyrir mig. Gaman að heyra að þér gengur svona vel. Takk fyrir bónorðið.
Jóna Á. Gísladóttir, 7.9.2007 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.