4.5.2007 | 20:36
Hversu lengi eiga konur að vera annars flokks þegnar?
Hvenær í veröldinni lýkur þessu misrétti. Hversu lengi eiga þessi mannréttindarbrot að ganga? Það nær ekki nokkri átt að konur skuli sí og æ þurfa að sækja rétt sinn með lögum. Þetta á að vera sjálfsagður hlutur að konur og karlar í sambærilegum störfum með sambærilega menntun eigi að hafa sömu laun. VG hefur verið með þetta mál á oddinum í mörg ár og nú er bara að koma þeim að svo að þetta geti orðið að raunveruleika. Konur hafa beðið nógu lengi eftir fullum mannréttindum. Ég vil að dóttir mín búi við sömu kjör og karlar, ég vil búa við sömu kjör og karlar, ég vil að móðir mín og systur mínar og vinkonur mínar búi við sömu kjör og karlar
Sýslumaður talinn hafa brotið jafnréttislög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
http://blog.central.is/soh
Spurt er
Ertu kominn í jólaskap?
Já 44.1%
nei 55.9%
34 hafa svarað
Athugasemdir
Sæl Sædís Ósk. Við konur verðum alltaf annars flokks þegnar nema að við stöndum allar saman í að allar konur verði jafnt metnar á vinnumarkaðnum á borð við karlana...Það sem hefur alltaf skort á hjá okkur konum er að fáar hafa skotist undan merkjum, ráðið sig í stöður og skrifað undir launaleynd í ráðningarsamningum sínum....A meðan þessi ósamheldni kvenna er þá geta karlarnir ráðið örlögum okkar! Þannig er það bara
Guðrún Magnea Helgadóttir, 4.5.2007 kl. 20:53
Sæl Sædís Ósk. Ég skil ekki þetta tal um að þú sért annars flokks þegn, því flest bendir til að hinn svo kallaði "óútskýrði" launamunur kynjanna sé hjóm eitt; innantómar blekkingar og tölfræðibrellur.
Mig langar í því sambandi að benda þér á tvær greinar sem hafa birst í Þjóðmálum, aðra eftir Dr. Helga Tómasson, dósent við HÍ (1. árg, 2. hefti) og hinsvegar eftir Heiðrúnu Lind (3. árg, 1. hefti). Þar er farið í gegnum það skref fyrir skref hvernig snúið er út úr heimildum um launagreiðslu, og færð sannfærandi rök fyrir því að engar upplýsingar liggi fyrir sem réttlæti ítrekaðar staðhæfingar um kynbundinn launamun.
Mér þætti gaman að fá þitt álit á þeim.
Hvað varðar þessa frétt sem þú skrifaðir um sýnist mér ljóst á öllu að karlinn hafi gegnt veigameira starfi en konan, þ.e. starfað sem staðgengill sýslumanns, og þau því ekki unnið sambærileg störf. Um það verður tæpast deilt. Um annað skal ég ekki fullyrða, þar sem ég veit ekki hversu háar upphæðir um ræðir.
Góðar stundir.
Hafsteinn Gunnar Hauksson (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 23:15
þegar misréttið er eins og raun ber vitni, launamismunur mikill þá er það að vissu leiti verið að gera minna úr konunni.
Takk fyrir ábendingar um lesefni, alltaf gott að lesa og fræðast.
kv. Sædís
Sædís Ósk Harðardóttir, 4.5.2007 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.