Sjálfstæðisflokkurinn í Suðurkjördæmi blekkir kjósendur

Mig rak í rogastans þegar ég sá auglýsingu Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þar sem hann segir að eini möguleikinn til að koma konu inn sé í gegnum þá.  Þessi flokkur er með konur í 4. og 5. sæti á listanum, ekki ofar.  VG hins vegar er með mjög öfluga og kraftmikla konu í 2. sæti.  Hún á mjög mikla möguleika á að komast á þing.  Samkvæmt mörgum skoðanakönnunum hefur okkar kona í VG verið inni.  Þannig að það er ekki rétta að Sjáflstæðisflokkurinn sé sá eini í stöðunni sem getur komið að konu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Paul Nikolov

"Mig rak í rogastans þegar ég sá auglýsingu Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þar sem hann segir að eini möguleikinn til að koma konu inn sé í gegnum þá. Þessi flokkur er með konur í 4. og 5. sæti á listanum, ekki ofar. VG hins vegar er með mjög öfluga og kraftmikla konu í 2. sæti."

Oh snap! (eins og við Baltimore-búar segja)

Já hún Alma Lísa er frábær og myndi vera til Alþingis góðs.

Paul Nikolov, 3.5.2007 kl. 17:38

2 Smámynd: Saumakonan

Tjaaa VG er ekki alslæmt eins og sjá má á bloggfærslu hjá mér (segir framsóknarkonan)   

Saumakonan, 3.5.2007 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband