16.3.2007 | 17:11
ZERO
Nýtt slagorð hefur kollriðið öllu síðustu daga og á fremur ógeðfelldan hátt. Í þessum auglýsingum er um að ræða kvenfyrirlitningu af verstu sort. Þessar auglýsingar fá mann til að kaupa EKKI tiltekna vörutegun. Mér finnst þetta fáranlegt í nútímaþjóðfélagi, þar sem maður hélt að íbúar þessa lands væru komin lengra á veg í jafnréttisbaráttunni. Vilja forsvarsmenn þessa framleiðslufyrirtækis sjá dætur sínar skoðanalausar konur sem karlmenn líta ekki við nema þær séu súper grannar, ekki með neinar skoðanir og eins og ein góð sagði hér á blogginu RBB stelpu.
Það er að vísu hægt að sjá fyrir sér nýtt gildi með þessum slagorðum. Sjáið þessi hér að neða
Af hverju ekki ný ríkisstjórn með ZERO Framsókn?
Af hverju ekki kvenfrelsi með ZERO misrétti?
Af hverju ekki kynfrelsi með ZERO nauðgunum?
Af hverju ekki jafnrétti með ZERO ofbeldi?
Af hverju ekki náttúruvernd með ZERO landdrekkingu?
Af hverju ekki velferðarkerfi með ZERO einkavæðingu?
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Hvað með ZERO umræðu um ZERO vitleysu.
Jón Frímann (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 17:27
Mér finnst flott hvað annars frekar pirrandi auglýsing hefur leitt af sér miklu betri vangaveltur, til dæmis hjá þér, held að fólk sé að upplagi frekar skapandi og bjartsýnt þegar það getur búið til eitthvað nothæft úr svona bull-hráefni.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.3.2007 kl. 13:09
Þetta eru fáránlegar auglýsingar, en skemmtilegar pælingar hjá þér. :)
Svala Jónsdóttir, 18.3.2007 kl. 00:23
Algerlega ömurlegar auglýsingar.
Brynja Hjaltadóttir, 19.3.2007 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.