Kennarar ræða við sveitarfélögin hjá Ríkissáttasemjara

Það er löngu orðið tímabært að finna lausn á þessu máli.  Kennarar hafa dregist mjög aftur úr í launum og það er nauðsynlegt að leiðrétta þennan launamun.  Ég vona að það  komi eitthvað gott út úr þessum viðræðum, því annars er hætta á því að kennarar segi upp og fólksflótti verði í stéttinni því það er ekki hægt að bjóða kennurum upp á þetta til lengdar.  
mbl.is Kennarar ræða við sveitafélögin hjá ríkissáttarsemjara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Ég get ekki skilið afhverju kennarar eru á svona lágum launum, það er alveg sama hvað ég reyni. Ég vona líka að ég eigi aldrei eftir að skilja svona vitleysu.

Tómas Þóroddsson, 7.3.2007 kl. 00:37

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég vona bara að lausn fáist á þessari deilu áður en það kemur niður á börnunum og náminu. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.3.2007 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband