30.11.2009 | 07:34
Enn ráðist á fjölskyldufólk.
Hærri skattar á eldsneyti skv. þessari frétt þýða um 60 þúsund króna hækkun á útgjöldum fyrir fjölskyldu á ári.
Hvað með launin, hafa þau hækkað svona mikið á einu ári?
Það er margt fólk sem þarf að ferðast talsverða vegalengd til þess að koma sér í og úr vinnu og þarf til þess að nota bíl. Það eru ekki allir sem hafa tök á því að nota strætó.
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar bitna flestar á hinum almenna launþega í þessu landi, litlum einyrkjum sem, eldri borgurum og öryrkjum.
Hvar er skjaldborgin sem Jóhanna lofaði fólkinu í landinu?
Bensínið kostar 60.000 meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
http://blog.central.is/soh
Spurt er
Ertu kominn í jólaskap?
Já 44.1%
nei 55.9%
34 hafa svarað
Athugasemdir
hef verið að velta fyrir mér hvort ekki sé kominn tími á Austurvöll Vanhæf ríkisstjórn
Jón Rúnar Ipsen, 30.11.2009 kl. 08:25
60kr útgjöld bara vegna bílanotkunarinnar.
Síðan á eftir að hækka lánin af fasteignum ofl.
Vanhæf skattaríkisstjórn !
ThoR-E, 30.11.2009 kl. 08:32
60 þúsund kr. útgjöld.
átti þetta auðvitað að vera.
ThoR-E, 30.11.2009 kl. 08:33
Smá misskilningur..... Jóhanna hefur meint GJALDBORG en ekki skjalborg, því ALLT sem hún hefur gert er til að íþyngja heimilunum í landinu og ná þaðan tekjum. Já það var aldeilis að hennar tími kom, þvílík vonbrygði.
Biggi (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 08:55
Sæl Sædís,
Ég held að þessi ráðstöfun bitni verr á fólki sem býr á landsbyggðinni og neyðist til að aka lengri vegalengdir, jafnvel daglega. Þeir sem búa í Reykjavík geta frekað hjólað eða tekið strætó. Annað mál er að bílar eru mengandi og fólk ætti almennt að reyna að nota þá sem minnst, en það kemur ekki endilega þessari skattlagningu við. Með kærri kveðju frá Selfossi. Ingibjörg.
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 30.11.2009 kl. 09:21
Strætó gengur líka fyrir eldsneyti úr jarðolíu. Og mjólkurbíllinn. Og Ford Transit.
Allar ferðir slíkra farartækja munu hækka í verði og allt sem í þeim er flutt. Nema fólkið.
Ásgrímur Hartmannsson, 30.11.2009 kl. 09:47
Þetta er allt saman svo ömurlegt.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.11.2009 kl. 12:58
ertu gengin úr VG?
Gullvagninn (IP-tala skráð) 3.12.2009 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.