Reiði í fólki

Reiðin kraumar greinilega í fólki og hún bara magnast og magnast.

Það sorglega við stöðuna í dag að þeir menn sem komu þjóðinni í þessa hræðilegu stöðu sem við erum í núna í dag, eru enn í sinni "glansmynd" akandi um á fleiri milljón króna bílum,  koma eignum undan með því að færa þær yfir á maka, gera kaupsamninga þannig að ekki sé hægt að ganga að eigum þeirra.

Á meðan heyrast þær fréttir að bilið milli ríkra og fáætkra eykst enn meira, fátæk eykst og sífellt fleiri fjölskyldur hafa ekki efni á að senda börn sín í framhaldsskóla. http://www.visir.is/article/20090823/FRETTIR01/385115975

Sr. Þórhallur Heimisson prestur segir í ofangreindri frétt að sífellt fleiri hafi samband við hann vegna slíkra mála. Einnig er það ljóst að sífellt fleiri leita á náðir kirkjunnar í leit að aðstoð, hvort sem það er matar- peningahjálp eða sáluhjálp. Sannast þá enn og aftur mikilvægi kirkjunnar.

 

 


mbl.is Málningu úðað yfir bíl Björgólfs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Sæl Sædís Ósk

Alt þetta má setja á ríkisstjórnina því loforð hennar er bara fals frá fyrsta deigi, Fólk sem búið er að vera þingmenn og ráð herrar eiga að vita betur það átti að setja lög strax en ekki að svíkja þjóðina nei þetta mun versna , ÞVÍ MIÐUR

Jón Sveinsson, 23.8.2009 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband