11.8.2009 | 18:36
Enginn borgar kúlulán hjá Askar....
Í frétt í dag á DV.is kemur fram ađ enginn ţarf ađ borga kúlulán hjá Askar:
" Tíu stjórnendur fengu samtals 715 milljón króna kúlulán hjá fjárfestingarbankanum Askar Capital. Sex ţeirra hafa látiđ af störfum og ţurfti enginn ţeirra ađ borga kúlulániđ sitt til baka. Lánin standa í um tveimur milljörđum króna í dag. Einn ţeirra var Tryggvi Ţór Herbertsson sem fékk 300 milljón króna kúlulán eins og áđur hefur veriđ greint frá.
Ţađ liggur ekki fyrir ennţá hvađ gert verđur viđ ţessi lán og engin ákvörđun hefur veriđ tekin um ţau. Ţađ kemur í ljós á nćsta ári, segir Benedikt Árnason, forstjóri Askar Capital, um lán til starfsmanna sem enn starfa hjá Askar og tengdum félögum. Hann segir ađ gjalddagi sé á lánunum áriđ 2010. Ţar sem allt hlutafé var niđurfellt er mjög líklegt ađ félögin geti ekki stađiđ viđ sínar skuldbindingar ţegar kemur ađ gjalddaga, segir Benedikt. Flest lánin hafi veriđ tekin hjá Glitni.
Ţeir sem látiđ hafa af störfum eiga ekki lengur sín félög, segir Benedikt. Félögin voru keypt án endurgjalds. Ţađ er ţó engin skuldbinding sem hvílir á Askar um ađ greiđa ţessi lán til baka ţegar ţar ađ kemur. Lánin eru inni í félögunum sem ţá kunna ađ fara á hausinn ef ţau standa ekki viđ skuldbindingar sínar, segir hann."
Nú spyr ég sem fávís kona... hvers vegna komast ţessir menn upp međ ţetta?
Athugasemdir
úfff ég er jafn fávís kona um ţessi mál eins og ţú.....ótrúlegt hvernig ţetta fer fram. Ćtli ég yrđi ekki fangelsuđ ef ég borgađi ekki mínar skuldir?????
Gurra (IP-tala skráđ) 11.8.2009 kl. 19:27
Ég er álíka fávís um ţessi mál og ţú Sćdís. Ţetta er allt mjög undarlegt. Svo eru menn kosnir á ţing og gera tilkall til valda vegna frćđaţekkingar sinnar, sem augljóslega var misnotuđ.
Valgeir Bjarnason, 11.8.2009 kl. 20:22
OJOJOJJJJJ. Ţađ er ekkert sem kemur mér á óvart lengur. Sorrý! ţađ kćmi mér á óvart ađ hitta heiđarlegan "fjármálamann". Ţannig er ţađ bara.
Guđrún Olga Clausen, 11.8.2009 kl. 22:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.