22.1.2009 | 23:28
Réttlæti fyrir alla?
Gott mál að sparifjáreigendur myndi þrýstihóp til að reyna að fá sína peninga til baka.
En hvað með fólk sem ekki hefur haft pening til að leggja fyrir, heldur hefur sett allt sitt sparifé í húsnæði yfir höfuð sitt og fjölskyldu sinnar. Borgað síðan sífellt hærri og hærri afborganir af húsnæðisláni sem það þurfti að taka líka til að eignast sitt hús. Verðbólgan hefur étið upp allt það sparifé sem fólkið lagði í húsið sitt, lánin hafa hækkað upp úr öllu valdi sem gerir það að verkum að þeir peningar sem fólk lagði í þetta eru gufaðir upp.
Hvar er réttlætið í þessu? Hvernig væri að berjast líka fyrir því að eignarhlutur fólks í sínum húsum verði réttur en gufi ekki upp.
Eitt er víst að sú ríkisstjórn sem nú er við völd er ekki líkleg til að huga að þessum málum, hún hefur haft tíma til þess en ekkert gert.
Fjölmenni með réttlæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Það er bankamálastefnan. Hún er númer eitt tvö og þrjú. Svo koma Sjávarútvegsgreifar, kaupahéðnar, osfrv svo reka heimilin restina og þá er allt búið í pottinum. Þá vantar fleiri aura til að útdeila í "aðgerðapakkana" og þá eru bara hækkaðir skattar og vextir á öllum lánum, svo afborganir verða enn þá meira óviðráðanlegri fyrir þær nokkru sálir sem hafa getað marið að halda í eignir sínar. Þegar eignahald fasteigna verður komið á fárra manna hendur þarf fasteignamarkaðurinn að taka við sér svo eignaverðmæti fasteignaeigenda rýrni ekki. Og fasteignaeigendur verða þeir kaupahéðnar sem stungu milljörðum undan á þessum örfáu árum sem kallast góðæri í íslandssögunni og hafa stundað peningaþvætti á höfuðstólnum og gróðanum í bönkum í útlendum skattaparadísareyjum.
Jóhanna Garðarsdóttir, 23.1.2009 kl. 01:22
Satt er það Sædís.
Þetta eru svolítið ólíkir hópar og hvorugur á skilið þau högg sem á þeim lenda.
* Annars vegar er það aðallega fólk í eldri kantinum. Það hefur kannski nurlað og sparað og lítil látið eftir sér
* Hins vegar er það oftast yngra fólkið. Skuldsett vegna húsnæðiskaupa. Flest með börn. Og eins og þú segir hefur langt frá því haft eitthvað aflögu til að leggja í sparnað!!! Svo hækka lánin, fasteignin lækkar og loforð ´hefur fengist um að engum yrði gert að yfirgefa heimili sín.
** Undanfarið hafa svo hinir snjöllu peningamenn spilað með spariféð og með því komið á ástandi sem veldur hinum síðarnefndu ástæðum.
Ég tilheyri fyrri hópnum, en ef ég þyrfti að velja, veldi ég að seinni hópurinn yrði aðstoðaður í þessum hrikalegu kringumstæðum
Eygló, 23.1.2009 kl. 03:38
Vel mælt Eygló
Katrín Linda Óskarsdóttir, 23.1.2009 kl. 09:56
Ég á eftir að sakna fundanna með þér, takk fyrir gott samstarf og góða helgi.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.1.2009 kl. 12:58
þakka innlit
Takk sömuleiðis Ásdís, annars kom upp sú hugmynd hjá okkur Róberti að við myndum hittast í kveðjustund með Kristínu:)
Sædís Ósk Harðardóttir, 23.1.2009 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.