Er skýjahulan að hverfa frá augum Samfylkingarinnar?

Þar kom að því að forysta Samfylkingarinnar viðurkenni það að þetta gangi ekki svona lengur og að boða verði til kosninga í vor.

En það er ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn leggur ekki í kosningar og ætlar að streytast á móti fram í rauðan dauðan gegn því að kosið verði.  Þeir þora ekki að leggja störf sín í hendur á kjósendum þessa lands.


mbl.is Ingibjörg vill kosningar í vor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

Blessuð Svandís

Já ég er sammála þér að heimilin eru mörg hver að fara á hausinn og er það ýmist vegna atvinnuleysi, háum vöxtum, verðbótum og okri í bankakerfinu.

Þetta bankakerfi var einkavætt af þeim sem nú eru við völd í andstöðu við Vinstri græna, þú þekkir framhaldið.  þess vegna treysti ég Vinstri grænum best til að koma til móts við hinn almenna íbúa þessa lands og hugsa um hag fjölskyldna. Ég treysti Vinstri grænum líka best til þess að draga fólk til ábyrgðar fyrir það sem gerst hefur.

kveðja Sædís

Sædís Ósk Harðardóttir, 22.1.2009 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband