Það þarf að stöðva þessa ríkisstjórn

Það þarf að fara að stöðva þessa ríkisstjórn áður hún heldur áfram að valda þjóðinni óafturkrefjanlegum skaða.

Heilbrigðiskerfið endar í brunarústum með áframhaldandi aðgerðum ráðherrra.

Nú á svo að fara að koma Jóhönnu úr sínu embætti þar sem að hún lætur ekki eins af stjórn og hinir gæðingarnir, þá verður hægt að ráðast enn frekar á félagsmálin.

Farið að sjá að ykkur og hættið þessum skemmdarverkum.


mbl.is Öryggi fæðandi kvenna stefnt í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Þeir eru bara rétt að byrja.

Heidi Strand, 11.1.2009 kl. 20:21

2 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

Það er nefnilega það sem allir vita og eru dauðhræddir og skelkaðir við.  Það er engum hlíft þegar peningar eru annars vegar.  Mannslíf og ekki mannslíf, þessum ráðamönnum er alveg sama.

Sædís Ósk Harðardóttir, 11.1.2009 kl. 20:22

3 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Þetta er ekkert spurning um sparnað heldur að Landspítalinn yfirtaki alla heilbrigðisþjónustu á Suðversturlandinu samanber athugasemd mína um Fæðingarheimilið við Eríríksgötuna.  http://kristinnsig.blog.is/blog/kristinnsig/entry/766396/

Kristinn Sigurjónsson, 11.1.2009 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband