16.7.2008 | 08:49
Enda gott að búa hérna.
Það er ekkert skrýtið að fólk skuli ákveða að flytja hingað á svæðið.
Hér er gott að búa, þetta er fjölskylduvænt og fallegt sveitarfélag sem skiptist í þrjá byggðarkjarna sem fólk getur valið um að búa í. Hér hafa leikskólagjöld ekki hækkað, heldur lækkað. Nýr leikskóli verður tekinn í notkun í ágúst, það er verið að byggja nýjan grunnskóla við ströndina, nýr grunnskóli var tekinn í notkun á selfofssi fyrir 4 árum. Hér er öflugt íþrótta- og tómstundarstarf. Gjaldfrjáls strætó sem gengur á milli þéttbýliskjarnanna gerir fólki það kleift að komast sínar leiðir án fyrirhafnar, auk þess sem það er umhverfisvænna.
Þannig að Árborg er framsækið og metnaðarfullt sveitarfélag og því gott til búsetu
Fjölgaði um einn á dag í Árborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Samt ertu ekkert að nefna hve fábreytt menningar og afþreyingarframboð er t.d. fyrir unglingana.
Tek hinsvegar undir að margt er gott við að búa á Selfossi, eins og ég sagði í mínu bloggi.
Velkomin á Frón.
Eiríkur Harðarson, 16.7.2008 kl. 13:44
Já já .... voða gott allt saman.
kv.
ES
Eyjólfur Sturlaugsson, 16.7.2008 kl. 20:48
Hæ frænka
Jú vissulega er gott að búa hér, tek undir það en gleymum ekki því að hér eru dagvistunargjöld með því hæsta sem þekkist, systkinafsláttur með þeim lægri og samkvæmt fréttum í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu í síðustu viku er dýrast á landinu fyrir börnin í Árborg að æfa fótbolta......
Sandra Dís (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 08:24
Systkinaafsláttur er 25% á annað barn og 100% á þriðja barn, miðað við á Akureyri t.d er 30 % á annað barn og 60% á þriðja barn. Í Garðabæ er 75% afsláttur á þriðja barn, í Hafnarfirði er 30 % afsláttur á annað barn og 60% á þriðja barn, í Þorlákshöfn er sama og hér 25% afsláttur á annað barn og 50% fyrir þriðja barn. Á meðan hér er frítt fyrir 3 barn.
Leikskólagjöld hér í Árborg miðað við almennt verð fyrir 8 tíma gæslu með mat er 26.016 kr. á mánuði. Í Garðabæ er sami tímafjöldi 29.970 og í Hveragerði 24.700 svo dæmi séu tekin. Það að hafa ekki hækkað leikskólagjöld sl. áramót eins og mörg sveitarfélög gerðu var tekin fyrsta skrefið í áttina í að gera leikskóla gjaldfrjálsa. Því miður er það samt þannig að á meðan ekki er jöfnuð tekjuskipting ríkis og sveitarfélaga eiga sveitarfélögin í landinu erfitt með að koma því á að svo stöddu.
Varðandi æfingargjöld, þá er það rétt að þau eru mjög há á Selfossi, á Stokkseyri eru þau engin aftur á móti. Í haust mun verða tekið upp niðurgreiðslukerfi á tómstundum fyrir börn og mun það nýtast fjölskyldum vel. Árborg greiðir einnig upphæðir til íþróttafélgaganna í þjónustusamningum. Það eru síðan íþróttarfélögin sjálf sem verðleggja æfingarnar.
Eiríkur það er rétt ég tók það ekki fram en t.d hér í sumar hefur verið margt í boði s.s. götuleikhús, íþróttaskóli, ýmsar íþróttir, ævintýrasmiðja og fl. Vissulega er það þannig að alltaf er hægt að bæta allt og gera betur og í nýrri stefnu sveitarfélagsins í þessum málum sem unnin var út frá skýrslu sem gerð var í vetur af Rækt, þá er margt þar sem á eftir að nýtast börnum og unglingum.
Sædís Ósk Harðardóttir, 17.7.2008 kl. 13:52
Hæ hæ tek undir þetta með Söndru Dís ..
Ég er að borga hæst æfingargjöldin á landi fyrir Arnar Þór á Selfossi í 4 Flokk...
Svo tekur við leikskóli núna og það mætti nú alveg vera aðeins lægri gjöld.....kostar í leikskóla svo þegar börnin fara í skóla þá kostar ekki neitt...
Elín Birna (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 15:33
Velkomin heim í fjörið
Ásdís Sigurðardóttir, 17.7.2008 kl. 22:55
Hæ hæ. Aðeins að koma inn í þessar umræður og ræða um unglingana. Þetta er allt saman á Selfossi og þó svo að komin sé strætó væri alveg í lagi að hafa eitthvað hérna niður við ströndina. Ég held t.d. að börn og unglingar í Breiðholti þurfi ekki að sækja allt niður í bæ og öfugt. Heldur er ýmislegt í hverju hverfi fyrir sig. Bara aðeins að æsa mig eins og ég geri ætíð þegar um er ræða Árborg þar sem mér finnst verið að meina Selfoss. Kveðja Auður.
Auður Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.