Hvernig væri að fullgera gsm samband í Þrengslum og hellisheiði

phoneMér finnst það ótrúlegt að innan við 50 km radíus frá Reykjavík skuli enn vera dauðir blettir, þegar maður er að keyra til eða frá höfuðborginni hingað heim eða á Selfoss eru enn svæði þar sem sending rofnar.  En þetta er kannski smá eigingirni því það á auðvitað að vera allstaðar á landinu gsm samband.  Þess vegna er það mjög gott og algjörlega þarft að það skuli vera farið í það að fjölga sendum um landið enda er þettta spurning um jafnrétti vegna búsetu fólks og einnig vegna öryggis. 

Það eiga allir að sitja við sama borð þegar kemur að fjarskiptaþjónustu líkt og annarri þjónustu.  Það á ekki að mismuna fólki, hvorki eftir búsetu né neinu öðru.....


mbl.is Síminn setur upp GSM senda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband