23.2.2008 | 12:04
Á ekki að eiga sér stað.
Það er hræðilegt til þess að hugsa að hér á okkar landi, þar sem við teljum okkur með ríkustu þjóð í heimi og ráðamenn vilja ekki viðurkenna það að það sé til fátætk á Íslandi, að hér skulu 111 manns búa á götunni. Grandaleysi stjórnvalda er til skammar og að það skuli vera bitbein, hver á að sjá um hvað er bara fáranlegt. Það þarf að huga að þessu fólki sem á hvergi í hús að vernda.
Ýmis samtök hafa upp á sitt einsdæmi tekið að sér að hugsa um útigangsfólk s.s. hjálpræðisherinn, Samhjálp og fl. Það er mjög gott og gilt en stjórnvöld verða að axla sína ábyrgð í þessum málum. Það er ekki hægt að stinga hausnum í sandinn og segja að hér sé ekki fátækt. Mikill hópur af þessu fólki er geðsjúkt og þar af leiðandi oft hættulegt sér sjálfum og öðrum.
Það er brýn þörf á að bretta upp ermarnar og taka á þessum málum strax.
111 manns á götunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Svona tala bara kommúnistar. Við erum ríkasta þjóð í heimi og við erum með besta velferðarkerfi í heimi. Það öfunda okkur allir af allri þessari velsæld.
Ríkisstjórnin hefur áhyggjur af þessu geðfatlaða og heimilislausa fólki og það er fallegt af henni. Borgarstjórn og sveitarfélög hafa líka áhyggjur og eru staðráðin í að reyna að finna á þessu lausn svona þegar tími vinnst til. Ríkisstjórnin er með áætlanir um að lækka skatta enn á auðmönnum og þá verður gott að lifa á Íslandi.
Árni Gunnarsson, 23.2.2008 kl. 12:24
Árni ég veit ekki alveg hvernig ég á að taka þessu, en ég ætla að taka þessu hjá þér sem háði á ríkisstjórn auðmanna. Það er vissulega gott að þeir hafi "áhyggjur" en það er ekki nóg, það verður að láta verkin tala og það STRAX
Sædís Ósk Harðardóttir, 23.2.2008 kl. 13:20
Þetta eru óhreinu börnin hennar Evu, sem enginn vill sjá eða heyra, því miður. Hefur ekkert með vinstri/hægri stjórnmálamenn, það þarf bara gott fólk með stórt hjarta til að laga svona mál.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.2.2008 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.