Holiday

jude laxHorfði á sígilda mynd í gær á stöð tvö bíó, Holyday með Cameron Diaz, Kate Winslet, Jack Black og Jude Law.  Þetta er mynd sem ég get einhverra hluta vegna horft á aftur og aftur.  Innihaldið er kannski ekki djúpt, heldur er um tvær konur sem búa í Englandi og USA.  Báðar eiga það sameiginlegt að hafa verið sviknar af mönnum og eru því í ástarsorg.  Þær hafa vistaskipti á húsnæði og kynnast þar síðan frábærum mönnum sem kannski afsanna það að allir menn séu aular og fífl.   Jude Law er einstaklega flottur í þessari mynd, Jack Black er alltaf skemmtilegur leikari og gaman að horfa á myndir með honum.  Mér finnst alltaf gaman að myndum með Cameron Diaz.

Fín afþreyging í flensu og kvefi að horfa á. Ég ætlaði ekkert að særa karlkynslesendur þessa bloggs með því að segja að menn væru allir aular, því margir hverjir eru jú bestu skinn og yndælis nágungarCool 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband