Framkvæmdir og framtíð

Það er virkilega gaman að sjá að það séu hafnar framkvæmdir við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri.  Það var svo sannarlega kominn tími til að eitthvað gerðist í húsnæðismálum við ströndina.  Byrjað er að grafa og vinna undirvinnu á Stokkseyri.  Byggingin sem þar mun rísa verður mjög skemmtileg og fá nemendur og starfsmenn þar fína vinnuaðstöðu.  Framkvæmdir á Eyrarbakka munu síðan hefjast síðar þ.e árið 2009.  Það eru því spennandi tímar framundan á Eyrarbakka og Stokkseyri.
mbl.is Elsti skóli landsins fær andlitslyftingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

það er bara stöð á bakka 

Guð blessi þig Sædís

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 20.2.2008 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband