Ábyrgð....

Í öllum þáttum lífsins myndi ég telja að hver og einn beri ábyrgð á sínum gjörðum.  Foreldrar eru vissulega ábyrgir vegna gjörða barna sinna þegar þau eru ekki komin á sjálfræðisaldur og bera ábyrgð á hugsa um heilsu og velferð þeirra.

Þegar kemur að fullorðnum einstakling tel ég það nú lámark að menn axli sína ábyrgð sjálfir og þá með öðrum ef aðrir hafa komið að hlutnum með þeim.

Frjálslyndi flokkurinn var ekki við meirihlutann þegar REI málið kom upp, þeir bera ekkí ábyrgð af gjörðum fyrrum borgarstjóra þ.e fyrrum fyrrum og tilvonandi borgarstjóra,  Vilhjálmi.  Það er orðið tímabært og ég tek undir orð forsætisráðherra að hann verður að gera upp við sig fyrr en seinna hvað hann ætli sér að gera.

Vissulega er samt Ólafur F fulltrúi Frjálslynda og hlýtur hann að vera talsmaður þeirra er snýr að stefnumálum þannig að því leiti er flokkurinn á bak við hann geri ég ráð fyrir. 

 


mbl.is Neita að bera ábyrgð á borgarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sammála.

Ásdís Sigurðardóttir, 18.2.2008 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband