Kjördæmisráð VG í Suðurkjördæmi ályktar

Aðalfundur kjördæmisráðs Vinstri grænna í Suðurkjördæmi sunnudaginn 10. febrúar samþykkti tvær ályktanir. Sú fyrri snýr að úrbótum á mismunandi stöðu fólks eftir kjörum og búsetu. Fundurinn ályktaði einnig að taka beri fiskveiðistjórnunarkerfið til endurskoðunar þar sem það hefur ekki uppfyllt þau markmið sem upphaflega voru sett. Í því sambandi er sérstaklega bent á tillögur Vinstri grænna á Alþingi til breytinga. Ályktanirnar fylgja hér í heild sinni. http://www.vg.is/frettir/eldri-frettir/nr/3150


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband