6.2.2008 | 18:12
Upp er runninn öskudagur....
...ákaflega skýr og fagur. Einn með poka ekki ragur. Úti vappar heims um ból. Góðan daginn og gleðileg jól
Já hann var afar skýr og fagur þessi öskudagur í dag. Veðrið var alveg frábært og langði mig bara að fara í göngu upp á fjall eða út í skóg. Það var voða gaman i vinnunni, krakkarnir komu í hinum ýmsustu búningum og við fórum og slógum köttinn úr tunninni, dönsuðum og fl.
Ég skellti mér í hippajúniform frá hippahátiðinni í Eyjum í hitteðfyrra, nennti ekki í Silvíu búninginn. Það komu samt upp ljúfar minningar í dag frá þeim tíma, bæði Silvíu búningnum og hippahátíðinni. Það var eitthvað svo mikið að gerast á þessum tíma. Breyttir tímar núna en góðir samt sem áður
Jæja nú er að skella sér á fund og svo mtarboð og svo annan fund og svo ætlum við systur að funda um ferðamál sumarsins
Guð blessi ykkur
knús Sædís
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
flott mynd
Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 6.2.2008 kl. 19:25
Æðisleg skvísa.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.2.2008 kl. 19:54
Þú ert flott! Ég var voðalegur hálfgerður seinnitíma hippi á mínum unglingsárum.
Öskudagurinn var asnalegur í ár þar sem krakkarnir fengu ekki frí. Það kom ekki einn einasti að dyrum mínum í nammileit
Rúna Guðfinnsdóttir, 8.2.2008 kl. 14:04
Muniði eftir öskupokunum sem voru hengdir á fólk ?? Hvað varð eiginlega af þeim og fyrir hvað stóðu þeir ?? Veit það einhver ??
Íris Ásdísardóttir, 8.2.2008 kl. 23:40
já man eftir þeim, það var setið við og saumað og saumað fyrir öskudaginn og svo var maður að drepast í puttunum við að beygja títiprjónana til að hengja á fólkið.
Við vorum að ræða þetta í vinnunni og þá kom ein meðþá skýringu að prjónarnir sem voru notaðir fengust ekki lengur og það væri ekki hægt að beygja þessa í dag. sel það ekki dýrara en ég keypti það...
Sædís Ósk Harðardóttir, 9.2.2008 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.