29.1.2008 | 16:35
Back to school
Jæja þá hefst vormisseri á morgun i framhaldsdeildinni í KHÍ. Ég er bara nokkuð spennt að byrja, þarf reyndar að finna smá extra tíma í þetta, veit svo sem alveg hvar ég fæ hann en það er bara að biðja fyrir því að það gangi allt saman vel
Ég ætla mér að gerast borgardama á morgun og fimmtudaginn, fer í bæinn og ætla mér bara að hafa það næs í borginni, hitta vinkonur, fara út að borða, á kaffihús, samkomu og fundi líka bara og hver veit nema maður kíki í eina og eina búð. Nota tímann vel eftir kennslu sko
Ég er að fara í mjög spennandi kúrs sem ég vona að fylli væntingar minar því ég var ekki nógu ánægð með kúrsinn sem ég var í fyrir áramót.
Þannig að nú er bara að hefjast handa og undirbúa sig fyrir fyrstu lotu
Guð blessi ykkur
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Gangi þér vel með námið mín kæra, mundu samt alltaf að hvíla þig vel.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.1.2008 kl. 21:03
Færðin í bæinn er ekki beint skemmtileg.....svo villtu gjöra svo vel að fara varlega :-)
Íris Ásdísardóttir, 29.1.2008 kl. 22:58
Takk Ásdís mín, reyni það
Jamm það er málið, ég hálf kvíði því að fara þarna yfir Íris ef það er eitthvað fúlt veður, en takk ég reyni að fara varlega
Sædís Ósk Harðardóttir, 29.1.2008 kl. 23:06
Duglega frænkan mín.
Nú ætla ég að fara að skoða dagatalið og veðurspánna fyrir febrúar og renna austur. Vona að þú eigir aukadýnu fyrir mig og Heiðu.
Vá hvað ég er orðin eitthvað reykvísk... alltaf svo langt til allra átta frá henni blessaðri Reykjavík. Ekki hefði manni munað um að skjótast í kaffi þegar maður bjó á Akureyri yfir á Krókinn í sama hvaða veðri sem var... hahaha.
Linda Lea Bogadóttir, 30.1.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.