1.1.2008 | 13:09
Hjartanlega sammála honum.
Þetta eru orð að sönnu á hjá biskup okkar Íslendinga. Við verðum að standa vörð um þjóðararfinn okkar. Við höfum verið mikil bókmenntaþjóð í gegnum árin en það er að breytast, lestrarvenjur eru að breytast til muna og það er ekki bara skólans að halda uppi lestri, heldur þurfa heimilin einnig að taka þátt í þessu líka. Lesskilningur skv. PISA er ábótavant hjá okkur Íslendingum og það þarf að bæta það. Það gerist ekki nema með auknum lestri á margvíslegu efni og bókmenntum.
Alvarlegt ef börn rofna úr tengslum við þjóðararfinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
http://blog.central.is/soh
Spurt er
Ertu kominn í jólaskap?
Já 44.1%
nei 55.9%
34 hafa svarað
Athugasemdir
"Oft ratast kjöftugum satt orð um munn" Það heppnaðist hjá honum í þessu tilviki.
Sigurður Þórðarson, 1.1.2008 kl. 13:35
Yea... fix it with the bible.. tröðkum á öðrum.. þjóðkirkjan lýsir veginn .. þið eruð ekki normal
DoctorE (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 14:10
Doctorinn ósofinn eða hvað? jú það þarf sko að passa upp á þjóðararfinn. Lestur góðra bóka og gamalla bóka er nauðsynlegur. Það á að fræða börn eins mikið og hægt er og þá ekki bara í skóla, foreldrar verða að passa sitt hlutverk. Nýárskveðja til ykkar.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.1.2008 kl. 16:00
Já kannski áramótin hafi farið eitthvað illa í hann.
Nýjárskveðja til þín líka Ásdís
Sædís Ósk Harðardóttir, 1.1.2008 kl. 17:33
Það er umhugsunarefni ef fólk vill ekki leifa börnunum að alast upp með opin huga fyrir þekkingu, til að geta tekið upplýstar sjálfstæðar ákvarðanir um trú sýna, þegar þau hafa þroska til.
Finnst sorglegt að ungabörn sæti heilaþvætti á leikskólum, til að tryggja hinn kristilega kærleik.
Er málstaðurinn svona tæpur.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 1.1.2008 kl. 19:09
Harra Karls verður helst minnst fyrir það að hafa rústað þjóðkirkjunni.
Þegar Karl tók við embættinu voru um 93% í þjóðkirkjunni. Fyrsta des 2006 var hlutfallið 82,9% og enn eykst fallhraðinn því samkvæmt óopinberum en áreiðanlegum heimildum var hlutfallið komið niður í 80,8% 1. des 2007.
Því oftar og meira sem maðurinn tjáir sig því meira dafna önnur trúfélög.
Sigurður Þórðarson, 1.1.2008 kl. 19:26
Í hvaða leikskólum fer þessi eiginlegi heilaþvottur fram? Ég hef átt börn í leikskolumog ekki orðið vör við það. Einnig er ég grunnskólakennari og ekki verð ég vör við heilaþvott í mínu starfi. Aðalnámskrá kveður á um 1 tíma á viku í krisintfræði og síðar á námsleiðinni breytist það nafn í trúarbragðafræði.
Málstaðurinn er svo sannarlega ekki tæpur, Biblían er okkar málstaður og orð Guðs.
Ég veit ekki með Hr. Karl, finnst hann ágætis maður þótt ég sé í Hvítasunnukirkjunni en ekki þjóðkirkinnu og kemur ekkert honum við að ég sé ekki í þjóðkirkjunni heldur var að eingöngu mín ákvörðun að færa mig þar yfir.
Sædís Ósk Harðardóttir, 1.1.2008 kl. 19:44
Ég veit ekki um heilaþvott en það tíðkast fyrir víst í allavega einum leikskóla borgarinnar að sóknarpresturinn kemur reglulega í heimsókn og segir börnunum sögur og spjallar við þau. Þarna er fyrir víst verið að koma fræinu fyrir.
Sporðdrekinn, 1.1.2008 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.