Leiðréttum kjör öryrkja og aldraðra

Í gangi er undirskirftarsöfnum sem ég hvet alla til að skrifa undir.  Óréttlætið og ójöfnuðurinn í þessu þjóðfélagi er þvílíkur að það verður að fara að gera eitthvað til að sporna við honum.  Við getum verið þrýstiafl á stjórnvöld.  Nú er lag að láta Samfylkinguna standa við gefin loforð í aðdraganda kosninganna í vor.  Farið inn á þessa síðu, sendið slóðina í tölvupósti, takið þátt sýnum samhug.  Nú er komið nóg.

 http://www.petitiononline.com/lidsauki/petition.html


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Skondið þegar þú minnist á ömmu þína (í annarri færslu) að þá man ég eftir einu atviki þegar ég var 3 ára (held ég) og hafði verið að príla heima og Guðrún systir að passa mig.  Það vildi ekki betur til en svo að ég datt og fékk gat á hausinn og ég man eftir mér í fanginu á Öllu Gests þar sem hún ruggaði mér í ruggustólnum með kaldan þvottapoka við sárið   Hún var alveg frábær kona hún amma þín.

Knús til ykkar

Rannveig

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 18.10.2007 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband