29.7.2007 | 22:23
Hræðilegur harmleikur
Þetta er hræðilegt mál og maður fær alveg gæsahúð og tárast við þessar fréttir. Ég fyllist sorg og reiði við að hugsa um þetta mál. Hvað er að verða um fólk hér á landi? Ég votta aðstandendenum samúð mína. Bið Guð um að veita þeim styrk í sorginni.
Annað sem rennur í gegnum huga manns við þennan atburð, en það er að það eru mjög margar konur sem búa við ótta og ógn fyrrum eða núverandi sambýlis/eiginmanna sinna, þora jafnvel ekki að skilja við þá að ótta við eitthvað slíkt. Ótta við ógn og hótanir oft á tíðum.
Árásarmaðurinn svipti sig lífi; fannst látinn á Þingvöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
http://blog.central.is/soh
Spurt er
Ertu kominn í jólaskap?
Já 44.1%
nei 55.9%
34 hafa svarað
Athugasemdir
Hver segir að þetta sé afleiðing skilnaðar,margir grófir hlutir sem geta gerst og gerast á heimilum landsins,misnotkun barna og þaðan af verra og lausgirtir einstaklingar af báðum kynjum,eyðileggja líf fjölda einstaklinga án þess að myrða þá líkamlega en murka úr fólki lífsgleðina, traust,virðingu,og jákvæðar hugsanir .
Ég fordæmi verknaðinn.En öllum aðstandendum votta ég samúð mína.
Og konunni sem missir tvær persónur úr lífi sínu á þennan hátt vona ég innilega að nái að sigrast á öllum þeim erfiðu hugsunum sem á hana munu sækja til æviloka.
olafur Sveinsson (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 03:06
Hjartanlgea sammála þér Ólafur, orð að sönnu.
Sædís Ósk Harðardóttir, 30.7.2007 kl. 08:22
Þetta mál ásamt hinu viðbjóðslega eyrnabitsmáli, voru mál sem settu mann virkilega í þann gírinn að fara að velta fyrir sér hvert stefnir. Margt er viðkemur samskiptum kynjanna, sér í lagi í margmenni um helgar er orðið verulega villimannslegt.
Eiríkur Harðarson, 1.8.2007 kl. 01:24
Jæja elskan Á ekkert að fara að blogga???? koss og knús til þín.......sjáumst sem fyrst
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 2.8.2007 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.