27.7.2007 | 22:37
Samgöngumál- mannréttindi
Göng eða ekki göng. Samkvæmt þessari skýrslu munu göng vera mikið kostnaðarsöm og því líklega sett á hilluna í bili eða svo. Samt er það nú svo að Vestmannaeyjar tilheyra landinu og eiga því rétt á mannsæmandi samgöngum á milli lands og Eyja og á viðráðanlegu verði fyrir þá sem þjónustuna nota. Verði ekki farið í jarðgangavinnu, sem ég er kannski ekkert endilega á, verður að fjölga ferðum Herjólfs og fjölga ferðum á flugi. Vissulega er þetta aukinn kostnaður og sá kostnaður á ekki að lenda á Eyjamönnum endilga, heldur verður ríkisstjórnin að setja meira fjármagn í þennan samgöngulið, Bakkafjara er þá næsta mál á dagskrá og er því mikilvægt að flýta þeirri framkvæmd. Það er liður í jafnrétti í búsetu að eiga jafnan kost á að komast á milli staða.
Engin jarðgöng til Vestmannaeyja en ferðum Herjólfs fjölgað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
http://blog.central.is/soh
Spurt er
Ertu kominn í jólaskap?
Já 44.1%
nei 55.9%
34 hafa svarað
Athugasemdir
Ég man þá tíð þegar það þótti sjálfsagt að fólk þyrfti sjálft að borga fyrir að koma sér milli staða, þeir sem bjuggu á landsbyggðinni urðu bara að sætta sig við að það var dýrt að fara suður og vegirnir vondir. En ég er sammála að það þarf að vera gott flug og tíðar ferjuferðir.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.7.2007 kl. 22:40
Lífsgæði? Já. Mannréttindi? Nei.
Ég geri ekki lítið úr mikilvægi góðra samgangna fyrir nútímaþjóðfélag en það gengisfellir mannréttindahugtakið að nota það með þessum hætti.
Bjarki Sigursveinsson (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 00:25
Hvað ertu að fara með þessum skrifum þínum Bjarki.
Ertu að segja að skattpeningar landsbyggðar séu ekki jafn mikils virði og skattpeningar borgarbúa?
Grétar Ómarsson, 28.7.2007 kl. 00:50
Hvernig í ósköpunum færðu það út Grétar?
Ég er að segja að samgöngur hafi ekkert með mannréttindi að gera.
Bjarki Sigursveinsson (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.