okurverð á lyfjum á Íslandi

Það er löngu tímabært að athuga lyfjaverð hér á landi.  Það er mikið okur á lyjum hérna og mál til komið að taka á því og lækka lyfjakostnað sjúklinga.  Vissulega greiðir ríkið talsvert niður af þessum kostnaði.  En á meðan þessi einokun rikir er ekki nokkur von til þess að verðið lækki eitthvað.
mbl.is Vill leyfa póstverslun með lyf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Það virðist frekar vera lögmál heldur en undantekning hér, að til þess að við gerum eitthvað í málunum. ÞARF ALLTAF AÐ KOMA EITTHVAÐ SVIPAÐ TIL OG ÞETTA DÆMI: minlyf.net.

Þó er  alltaf verið að hamra ofaní okkur að við byggjum allt á þessu hugviti, mættum alveg nýta það í hluti sem fyrirbyggja svona frétt er þú vísar til.

Eiríkur Harðarson, 14.7.2007 kl. 20:35

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála mín kæra, lyfjaverð er ótrúlega hátt og lyfjafyrirtækin græða á tá og fingri.  Hvernig skyldi nú annars standa á því?

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.7.2007 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband