Föstudagur

Ţađ er alltaf einhver sjarmi viđ föstudagaCool

Ég man ţegar mađur var unglingur eđa svona rúmlega unglingur og var ađ vinna í humrinum, ţá voru föstudagarnir oft  notađir í ţađ ađ fá frí eftir hádegi t.d og ţá var fariđ međ rútunni í bćinn og keypt sér föt.  Ég man ţegar var veriđ ađ borga út annan hvorn föstudag, ţá komu Erla og Ella niđur međ launaumslögin, fyrst voru peningar í umslögunum en síđar var fariđ ađ nota tćknina og leggja launin inn og ţá fengum viđ launaseđlana.   Eftir hádegi var síđan einhver sem var orđinn 20 ára,  sendur í ákveđna búđ á selfossiWink og suma föstudaga var innkaupalistinn ansi langur. Síđan var stefnan tekin annađ hvort í Aratungu, Árnes, Njálsbúđ eđa Borg á sveitarball, sumar helgar var fariđ á tvo stađi jafnvel.  Yfirleitt var fariđ međ sćtaferđum en stundum tók einhver ađ sér ađ vera "driver"  Já ţađ var fjör í den old days. 

 Í dag er ekkert viđ ađ vera.  Á selfossi er ekki lengur neinn skemmtistađur, félagsheimilin eru hćtt ađ hafa sveitarböll um helgar ţannig ađ fyrir fólk hér í dag eru ansi fáir skemmtanakostir.  Ţannig ađ ţar eru breyttir tímar.  Ţađ var oft mikiđ brallađ á ţessum árum og ýmsar hugmyndir sem komu upp og voru framkvćmdar, viđ vinkonurnar vorum oft ansi duglegar viđ ađ bralla eitt og annađLoL.  Vá ég er komin í einhverja nostalgígju hérInLove

En í dag er kominn föstudagur og nú er rútínan öđruvísi, nú snúast föstudagar um helgarinnkaup, innkaupamiđarnir ganga núna í búđir sem allir geta verslađ í,  ég panta pizzu međ krökkunum og viđ höfum  kósý stund saman.  Ţetta gefur manni jafn mikiđ og meira ef eitthvđa en hitt gaf manni hér áđur.  Skondiđ hvađ tímarnir breytast og mennirnir međ.  Ţađ er líka ótrúlegt hvađ timinn er fljótur ađ líđa án ţess ađ mađur taki nokkuđ eftir ţví, ţađ sem manni finns vera örstutt eru kannski 10-15 ár.

Tíminn fýgur svo sannalega áfram

knús Sćdís


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Sćdís "kettlingur" varstu náđirđu virkilega ekki nema tveimur böllum um eina helgi í "den old days." Ţrjú voru regluleg hjá mér fim, fös og lau. Annars er ţetta orđin alger della ađ hafa ekkert fyrir unga jafnt sem gamla, Krakkagreyin yrđu kannski ekki jafn illa haldin af skemmdarfýsn fengju ţau útrás í skemmtun og dansi eins og viđ í "den old days."

Eiríkur Harđarson, 13.7.2007 kl. 01:05

2 Smámynd: Sćdís Ósk Harđardóttir

heheh nei Eiríkur ég er ađ tala um á sama kvöldinu, ţ.e mađur var kannski í Árnesi og brunađi ţađan í Njálsbúđ  En vissulega tók mađur fimmtud, föstudag og laugardag sérstaklega eftir ađ Gjáin kom til sögunnar.  En ţađ er satthjá ţér, ţađ vantar sko eitthvđ fyrir unga sem aldna.

Sćdís Ósk Harđardóttir, 13.7.2007 kl. 08:32

3 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Klukk  Kíktu á mína síđu

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 11:53

4 Smámynd: Saumakonan

Damnit Elín... varđst á undan!!!    iss segi bara KLUKK líka!!!

Saumakonan, 13.7.2007 kl. 12:44

5 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Hć Sćdís.  Vá ég fć bara flashback hérna, hehe.  Í ţá gömlu góđu daga var já ýmislegt brallađ og varla prenthćft sumt af ţví   Say no more!

Hvernig set ég ţig inn sem bloggvin ţannig ađ ţú komir upp á minni síđu?  Ég kann bara ekkert á ţetta litli sveitalubbinn   tíhí.

Bestu kveđjur til ţín og ţinna

Rannveig

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 13.7.2007 kl. 13:48

6 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Eigđu góđan dag í dag

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband