sniðugt próf

 

 

Ég slengdi mér í próf sem ég rakst á hjá bloggara, sem bloggar hér á Moggablogginu. ÉG ákvað að prófa og sjá hvort mínar skoðanir væru örugglega ekki pottþéttar.  En niðurstaðan tók af allan vafa, atkvæðið  fer á réttan stað, en prófið sagði mér eftirfarandi:

Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 12.5%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 30%
Stuðningur við Samfylkinguna: 25%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 93.75%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 19%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 40%

Skoðanir þínar eru í mestu samræmi við skoðanir Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs! Sem sagt ég kýs VG og vona að sem flestir geri það líka.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband