28.10.2010 | 08:30
Þá eru ótalin þau heimili sem fá aðstoð frá kirkjum landsins
Það að 1100 heimili skulu þurfa leita á náðir hjálparstofnanna er afar sorgleg staða í þjóðfélagi sem kallar sig "velferðarþjóðfélag". Hins vegar er þessi tala vanmetin því inn í þessari tölu er ekki sá fjöldi sem leitar til hjálparstofnun kirkjunnar, Hvítasunnukirkjunnar og Samhjálpar svo fáein dæmi séu tekin. Þannig að líklega eru þetta nærri 1500 heimilum.
Það er skömm og hneisa af þessu og að ríkisstjórnin ætli að láta þetta verða að "normi" að fólk skuli leita eftir aðstoð til hjálparstofnanna og fría sig þannig allri ábyrgð á þessu stóra vandamáli sem blasir við öllum.
Það er kominn tími til að þessi ríkisstjórn vakni af sínum Þyrnirósarsvefni, fari að spýta í lófa sína og koma hér atvinnulífinu í gang því atvinnuleysi er að festast í sessi líkt og fátækt, og koma til móts við skuldavanda heimilanna svo bara séu tekin þessi dæmi.
1.100 heimili fengu aðstoð í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Sæl þeirra tími er liðinn við erum búin að biðja stjórnvöld að bregðast við aftur og aftur en þau hlusta ekki! Það á að setja þrjú hundruð milljónir í að endurnýja sendiráð erlendis nú í ár og næsta ár hvað segir það okkur!
Sigurður Haraldsson, 28.10.2010 kl. 09:09
Ég er innilega sammála hjá þér, neyðin í landinu er mikil og sorgleg. Því bar ég sorg í hjarta þegar ég mætti á fund Bótar um fátækt í Salnum, Kópavogi s.l. þriðjudag. Salurinn tekur 450 manns í sæti og því fór fjarri að helmingur sæta væri skipaður. Hvar er allt fólkið, hvar er samstaða þjóðarinnar? Þegar konur fagna jafnrétti sínu (sem er hið besta mál) strunsa þær fram tugir þúsunda (50.000) í aftaka veðri . Þegar barist er fyrir lífsafkomu fólks til framtíðar og réttlæti láta örfáar hræður sjá sig. Við Íslendingar þurfum að hugsa grunngildi okkar algjörlega upp á nýtt. Hér er ekki einungis fjárhagsleg og pólitísk kreppa, við glímum einnig við andlega og lýðræðislega kreppu.
Þórður Sigurjónsson (IP-tala skráð) 28.10.2010 kl. 09:11
Ég geri ráð fyrir því að þessi 1100 heimili sem fá aðstoð innihaldi konur og að kvennabaráttan skili sér beint til þeirra sem eru hvað verst settir.
Fanný Rósa Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 28.10.2010 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.