18.10.2010 | 13:04
Jafnræði?
Bara við það að lesa þessa frétt kemur upp í huga mér sú spurning hvort allir sitji við sama borð hvað varðar jafnræði á kynningu á sjálfum sér í þessu framboði.
Um 400 til 450 frambjóðendur bjóða sig fram til stjórnlagaþings, þeir frambjóðendur eru "misþekktir" einstaklingar fyrir augum landsmanna.
Hvers vegna þarf að nafngreina þessa einstaklinga hér að neðan bara vegna þess að þeir eru "þekktari" en aðrir?
Það er strax byrjað að hamra á þeim sem ættu þá að þurfa minni kynningu en aðrir.
Á fimmta hundrað í framboði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
http://blog.central.is/soh
Spurt er
Ertu kominn í jólaskap?
Já 44.1%
nei 55.9%
34 hafa svarað
Athugasemdir
Ég er ekki viss, en mér virðast þessir fimm nefndu einstaklingar allir vera ESB-sinnar. Svo er spurning um hversu þjóðþekktir þeir eru. Ég hef t.d. aldrei heyrt um þessa Silju né heldur Ingu Lind.
En þess konar skort á jafnræði sem þú nefnir, að sumir eru þjóðþekktir, en aðrir ekki, er lítið hægt að gera við fyrirfram. Frambjóðendur hafa tækifæri til að kynna sig rækilega á netinu og það er ókeypis. Ég kýs frekar einhvern sem ég hef kynnst á bloggsíðum (og sem eru á sama máli og ég þar sem það skiptir máli í sambandi við fullveldi og mannréttindi) heldur en einhvern landsþekktan pólítíkus, sem hefur ráð á að kaupa hverja auglýsinguna eftir aðra. Ég hef mikið vantraust á íslenskum uppgjafaþingmönnum og embættismönnum og mun ALDREI kjósa neinn þannig til stjórnlagaþingsins og mun hvetja fólk til að gera það heldur ekki. Ég mun hins vegar hvetja vini mína til að kjósa mann eða konu sem hefur hugsjónir og principfestu og sem lætur ekki ESB-sinna vaða yfir sig.
Vendetta, 18.10.2010 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.