11.6.2010 | 23:41
Hvaða asi er þetta??
Hvort er mikilvægara að ganga frá þeim brýnu málum sem bíða þingheims eða fara í sumarfrí?
Ég myndi telja að sumarfrí ætti ekki að vera forgangsmál Alþingismanna eins og staðan er i þjóðfélaginu. Atvinnuleysi er að aukast, heimilin að verða skuldsettari og skuldsettari og niðurskurður mikill framundan.
það eru mörg mál á dagskrá Alþingis sem ekki á að afgreiða í þessum flýti eða í skjóli myrkurs, heldur ber að vanda til verksins og hafa hag almennings að leiðarljósi þá á ég t.d við vatnalögin sem verður að fella úr gildi, stjórnlagaþing sem mér finnst ríkisstjórnin ekki megi víkja frá og svo síðast en ekki síst málefnum heimilanna!
Við höfum ekki efni á að bíða fram á haustþing þar til eitthvað róttækt gerist í efnahagsmálum landsins og heimilanna, það verður að gera eitthvað í þessu núna.
Stefnt að þinglokum á þriðjudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Heil og sæl; Sædís !
Mér sýnist nú; sem þú sért, í ærinni mótsögn, við sjálfa þig, hér að ofan.
Ég man ekki betur; en að þú hafir verið, á lista V; eins glæpa flokkanna 4ra (hinir eru jú, B - D og S), í Selfosskaupstað og hjáleigum (svokallaðri Árborg), fyrir nýafstaðnar Hrepps nefnda kosningar, ágæti Eyrbekkingur.
Segðir þú skilið; við þjóðníðinginn Steingrím J. Sigfússon, og hyski hans - og kæmir fram, á þínum eigin verðleikum, sem ég efast ekkert um, að þú hafir til að bera, enda af góðu fólki komin, skyldi ég taka mark, á réttmætum umkvörtunum þínum, fyrr ekki; þér, að segja.
Það getur tekið; allt að 14 - 15 aldir (1400 - 1500 ár), að hreinsa upp mengunina, eftir sukk og svall ALLRA ofantalinna flokka (BDSV), hér á Fróni.
Með kveðjum;sæmilegum, úr Efra- Ölvesi /
Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.6.2010 kl. 01:56
Heill og sæll Óskar Helgi
Takk fyrir ummælin.
Með því að starfa með flokk þá vonast maður til að geta haft áhrif innan frá, takist það ekki þá hugsar maður sitt. Maður á að geta verið á móti ýmsum verkum síns flokks og haft sínar skoðanir.
kveðja frá Eyrarbakka
Sædís Ósk Harðardóttir, 12.6.2010 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.