Bloggfærslur mánaðarins, september 2011

Málefnalegt?

Þetta minnir frekar á stráklinga í framhaldsskóla veðja um bjórkassa vegna fótboltaleiks heldur en aðstoðarmann ráðherra.

Ég skil ekki þessa viðkvæmni gagnvart forseta vorum, hvers vegna má hann ekki segja sannleikann, segja það sem þorri þjóðarinnar hugsar.

Björn Valur varðhundur Steingríms fer einnig harðorðum orðum um forsetann á bloggsíðu sinni og spyr hvort forsetinn ætli ekki bara að rjúfa þing og boða til kosninga.

það færi kannski betur á því að Ólafur gerði það. Þá fengi fólkið tækifæri til að kjósa á ný.


mbl.is Bjór fyrir ummæli Steingríms
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband