Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010

Telur Bjarni sig hæfari til að taka á vandanum?

Er Bjarni búinn að gleyma hvers vegna ástandið á Íslandi er eins og það er í dag?

Hvernig tók Sjálfstæðisflokkurinn á málunum þegar öllu var sóað og stolið hérna, þegar þjóðin var arðrænd. Sem er jú ástæðan fyrir stöðunnin eins og hún er í dag.

Var Bjarni ekki formaður alsherjarnefndar þegar Icesavemálið kom þar fyrst inn á borð?


mbl.is Ríkisstjórnin á að segja af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skýr skilaboð

Þau atkvæði sem hafa verið talin sýna að þjóðin vill ekki þennan samning.

Það er vonandi að nú verði farið í það að vinna að heilindum fyrir Íslendinga.

 


mbl.is Nær allir segja nei
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Inn skulum við fara hvað sem það kostar....

er hugsunarháttur forystu Samfylkingarinnar.

Þess vegna er þeim "sama" um þessar kosningar í dag, ætla ekki að mæta- telja þessar kosningar lýðskrum.

ESB er hinn gullni vegur sem þau ætla okkur að ganga, sama hvað það kostar þjóðina, hverju sem þarf að fórna.

Brussel er þeirra áfangastaður.

sorglegt.


mbl.is Tengir Icesave við ESB-aðildarviðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞJÓÐIN- við erum þjóðin og við eigum að kjósa

Í dag fáum við einstakt tækifæri sem íslensk þjóð. Við fáum tækifæri til að sýna Bretum og Hollendingum og ESB að við látum ekki kúga okkur.

Við fáum tækifæri til að segja NEI við þeim samning sem lagður var á borð fyrir okkur.

Þrátt fyrir horka ráðamann og yfirlýsingar um að þau ætli ekki að kjósa þá hvet ég alla kosningabæra landsmenn að mæta á kjörstað og segja NEI

 

 


mbl.is Þjóðin gengur til kosninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég ætla líka að kjósa á morgun en reyndar kl.10.25

og mun segja NEI við þessu gylliboði Breta og Hollendinga.

Er sár yfir því að ráðamenn þjóðarinnar ætli ekki að gera slíkt hið sama.


mbl.is Ólafur Ragnar ætlar að kjósa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stöndum saman sem þjóð, mætum á kjörstað og segjum NEI!!!!

ÉG er gáttuð á orðum formanna stjórnarflokkanna.

Ég er gáttur yfir þeirri lítilsvirðingu sem þau sýna íslensku þjóðinni.

Nú á þjóðin að standa saman og sýna Bretum og Hollendingum að við viljum ekki þessa kúgun.


mbl.is Steingrímur: Ólíklegt að ég kjósi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband