Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
28.2.2010 | 17:57
Fólk gleymir fljótt
Hverjir eru það sem réðu hér síðusta áratuginn?
Hverjir voru það sem leiddu útrásavíkingana að kjötkötlunum?
Hverjir eru það sem bera ábyrgð á þeirri stöðu sem við erum í núna?
Er það ekki Sjálfstæðisflokkurinn sem ber höfuðábyrgð og þá haft framsókn eða samfylkinguna með sér sem hækju?
Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt verulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.2.2010 | 20:31
Hvenær verður eitthvað gert að viti?????
Það er ekki nóg að fresta alltaf vandanum, það þarf að grípa til alvöru úrræða fyrir fólkið sem býr hér þó enn þá.
Þessi sýndarmennska er ekki boðleg, þjóðin þarf á því að halda að gripið verði til úrræða sem hjálpa fjölskyldum þessa lands.
Uppboðum enn frestað um þrjá mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2010 | 15:19
Það er ekki nóg að hafa áhyggjur Jóhanna...
það þarf að gera eitthvað róttækt.
Hvar er skjaldborgin sem átti að slá um heimilin? Hún er ekki neins staðar sjáanleg.
Ástæða til að hafa áhyggjur af brottflutningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)