Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
23.12.2010 | 10:18
Þú ert að standa þig vel Lilja
Ég tek ofan fyrir ykkur, Lilja, Atli og Ásmundur Einar.
Þið standið vörð um þá stefnu sem þið buðuð ykkur fram til að fylgja eftir. Það er fólk eins og þið sem þjóðin þarf.
Skiptir mál hver lagði tillögurnar fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.12.2010 | 12:48
Það er nú einfaldlega Lilja sem starfar að heilindum
Ég held að það sé nú fyrst og fremst Lilja, Atli og Ásmundur sem starfa að heilindum. Þingmönnum bera að greiða atkvæði skv. samvisku sinni og skrifa þau undir eið þess eðlis þegar þau setjast á þing. Ég tel að aðrir þingmenn þurfi frekar að skoða sína stöðu.
Þetta er nú nokkuð hrokafullt bréf hjá henni Ólínu og er það gott hjá Ögmundi að svara því.
Ögmundur gagnrýnir bréf þingmanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2010 | 09:22
Kúgunarstjórn/ sandkassaleikur
Manni dettur fyrst í hug þegar maður les þessa frétt, litlir krakkar að leik þar sem einn hótar að hætta að leika við hina fái hann ekki að ráða.
"Ég leik ekki við þig ef ég má ekki hafa þennan bíl"
Ótrúleg stjórnun.
Hér á bæ væri þetta kallað fýlustjórnun!
Jóhanna hótaði afsögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)