Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
28.2.2009 | 17:58
Flokkur lýðræðisins
Það er virkilega ánægjulegt að sjá þá grósku sem á sér stað innan Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. 103 félagar hafa gefið kost á sér í efstu sætin á framboðslistum. Forval verður í öllum kjördæmum fyrir Alþingiskosningarnar.
Það er afar gleðilegt að sjá þennan aukna áhuga á starfi Vg, fjölgun hefur verið mikil í flokknum og áhugi fólks á flokksstarfinu aukist gríðarlega.
Forval VG í öllum kjördæmum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2009 | 22:01
Gleðitíðindi...
Það eru sannkölluð gleðitíðindi að Atli Gíslason þingmaður VG í Suðurkjödæmi ætli að gefa kost á sér í 1. sæti listans fyrir kosningarnar 25. apríl.
Atli nýtur mikilla vinsælda og virðingar langt út fyrir flokksraðir og er það því fengur fyrir flokkinn og íbúa kjördæmisins að fá að njóta krafta hans áfram.
Ég skora á alla félaga VG í Suðurkjördæmi að veita Atla óskorað umboð til að leiða listann til sigurs í næstu kosningum.
Atli stefnir á 1. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.2.2009 | 23:18
Bíddu nú við????
Er maðurinn búinn að gleyma því að hans flokkur hafa verið við stjórnvöllinn í 17 ár...
Annars skynjar maður gríðalega mikla gremju hjá Sjálfstæðismönnum...
Þýðir ekki að klína sök á Sjálfstæðisflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)